Kæri skógarbóndi.
Hér er ný könnun frá Búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ.
Skóg-BÍ hyggst nú opna á afurðasíðu á skogarbondi.is.
Mikil þörf er á umhirðu skóga okkar um leið er eftirpurn eftir íslenskum skógarafurðum í þjóðfélaginu. Mikilvægt er að samstaða sé meðal skógarbænda, t.a.m. á verðlagi afurða.
Stefnt er að því að fyrstu drög að síðunni verði tilbúin í haust og auglýsingar geti hafist fyrir jól.
Könnunin er hugsuð fyrst og fremst fyrir félagsmenn í Búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ.
Engar skuldbindingar fylgja könnuninni.
Könnuninni lýkur 9. júní 2025.
Könnunin er í tveimur köflum:
1 -SKÓGARAFURÐIR snýr að vörum, hráviði eða fullfrágenginni skógarafurð, sem þú getur fyrir þér að selja. (7 spurningar)
2 -ÍSLENSKT STAÐFEST snýr að því hvernig við viljum markaðsetja okkur vöru og þjóunstu sem eintaklinga og sem heild.
Tekur sennilega 5-10 mínútur að svara.
Trúnaðarmaður könnunarinnar er:
Hlynur Gauti Sigurðsson, starfsmaður BÍ fyrir Búgreinadeild skógarænda.
hlynur @ bondi . is